top of page
Lýtaaðgerð

Lýtaaðgerðir

Fegrunaraðgerðir geta verið litlar eða stórar, til að laga hluti sem hindra viðkomandi í leik og starfi, eða bara til að bæta eitthvað smávegis sem alltaf hefur farið í taugarnar á viðkomandi.

Lýtaaðgerðir á stofu úti í bæ eru nær undantekningarlaust gerðar á fólki sem er frískt. Þetta þýðir að verið er að gera skurðaðgerð á vef sem er í flestum tilfellum frískur. 

Það er eitt atriði sem skiptir máli umfram öll önnur í þessu sambandi. Og það atriði er öryggi. Öryggi sem felst í að svæfingalæknirinn sé flinkur og vel menntaður. Að skurðlæknirinn sé reyndur, stöðugur á hönd og í huga, og sem ber umhyggju fyrir sjúklingi sínum alla leið, frá fyrstu heimsókn, til þeirrar síðustu. 

Hjá Aesthetica vinna þrautreyndir læknar og annað starfsfólk og skurðstofurnar eru allra hæsta gæðaflokki. Öryggi við aðgerð er því í toppi hjá okkur.

Þetta eru venjulegustu aðgerðirnar sem við gerum:

bottom of page