top of page
Gjaldskrá lýtalækningar

Gjaldskrá

Lýtalækningar eru dýrar. Til að hægt sé að framkvæma góða aðgerð þarf öryggið alltaf að vera í fyrirrúmi.
Aðgerð í svæfingu utheimtir að hið minnsta á skurðstofunni séu skurðlæknir, svæfingalæknir, skurðhjúkrunarfræðingur og sjúkraliði. Þetta fyrir utan allt starfsfólk í sjúklingamóttöku, hjúkrunarfræðingar á vöknun o.s.frv. Einnig bætist við þetta öll verkfæri og efni sem þarf að nota, einnota hlutir og dauðhreinsun á fjölnota hlutum.
Ekki er hægt að slá af neinum kröfum hvað þetta varðar. Ef einhvern eða eitthvað vantar í teymið er engin aðgerð framkvæmd.

Hér er kostnaður við hin mismunandi inngrip sem framkvæmd eru.

Vinsamlegast athugið að allar þessar aðgerðir eru aðgerðir þar sem Sjúkratryggingar Íslands taka ekki þátt í kostnaðnum, alla vega ekki eins og er.

Stefnan hjá okkur er sú að einstaklingurinn borgi meðferð sína einu sinni. Í verðinu er innifalin fyrsta heimsóknin og allar þær heimsóknir sem hann/hún þarf eftir aðgerðina. Það er því ljóst frá byrjun hvað allur pakkinn kostar.

 

 

Velkomin/n í aðgerð

Kostnaður lýtalækningar
bottom of page