top of page

Fróðleikur um lýtaaðgerðir

Endalaust er hægt að flakka um veraldarvefinn og skoða heimasíður hjá lýtalæknum um allan heim. Einnig er hægt að afla sér ákveðins fróðleiks á internetinu ef leitað er. Sá fróðleikur er stundum góður, en þó mögulega fegraður í vissum tilfellum, glansmyndirnar eru oftar en ekki meðhöndlaðar í myndvinnsluforritum, upplýsingarnar eru grunnar.

Lýtaskurðaðgerðir eru gerðar á frísku fólki til að auka lífsgæði þess, ekki vegna sjúkdóms. Það er því afar mikilvægt fyrir einstakling sem vill undirgangast slíka, að vita nákvæmlega hvað aðgerðin snýst um, mögulegt útfall og fylgivilla.

​Hér koma upplýsingar um algengustu lýtaskurðaðgerðirnar. Frekari upplýsingar og umræður fara fram í viðtalinu þínu.

christopher-campbell-ve6-d8r0Zgs-unsplash_edited_edited.jpg
bottom of page