top of page

Sjúklingar sem farið hafa í gegnum brjóstastækkun geta að sjálfsögðu fengið alla almenna fylgikvilla eftir aðgerðina, blæðingu, sýkingu, drep og blóðtappa. Þær geta samt fengið vissa sértæka fylgikvilla sem sjúklingar sem fara í gegnum aðrar aðgerðir fá ekki.
