top of page

Sagan öll

Ferðin byrjar með fyrsta viðtali

Skapa verður traust milli læknis og sjúklings.

Þetta tekur stundum stuttan tíma, og stundum lengri tíma. Þú færð þá stund sem þú þarft hjá okkur áður en þú ákveður þig

Við erum til húsa við Efstaleiti 21b á Læknastofum Reykjavíkur og Skurðstofum Reykjavíkur

​Hægt er að panta viðtal í dagatalinu hér á síðunni eða með að senda tölvupóst á aesthetica@aesthetica.expert 

Þú færð svar innan tveggja daga.

 

Vertu velkomin(n),

við tökum vel á móti þér

Staðsetningin okkar

LR upscale_edited.png

Læknastofur Reykjavíkur eru á tveimur stöðum.

Efstaleiti 21b er móttaka Andra. Athugið að gengið er inn frá Vörðuleiti. 

Efstaleiti 27c eru skurðstofurnar og móttaka Ágústar Birgissonar.

Kort staðsetning.png
Woman with globe
bottom of page