top of page

Sagan öll

Ferðin byrjar með fyrsta viðtali

Skapa verður traust milli læknis og sjúklings.

Þetta tekur stundum stuttan tíma, og stundum lengri tíma. Þú færð þá stund sem þú þarft hjá okkur áður en þú ákveður þig

Við erum til húsa við Efstaleiti 21b á Læknastofum Reykjavíkur og Skurðstofum Reykjavíkur

​Hægt er að panta viðtal í dagatalinu hér  hliðiná síðunni eða með að senda tölvupóst á aesthetica@aesthetica.expert. Þú færð svar innan tveggja daga.

 

Vertu velkomin(n),

við tökum vel á móti þér

Framtíð okkar allra

Nútíminn er hér. Þetta eru tímar aukins jöfnuðar, hið minnsta í vestrænum löndum. Konur eru sem betur fer meira áberandi í stjórnendastöðum og stjórnmálum en fyrr, þó betur megi ef duga skal.

Nútímakonan er ekki kona sem sættir sig við allt sem lífið færir henni og krefst af henni. Hún vill njóta þeirra lífsgæða sem tilveran hefur upp á að bjóða.

Flestar konur eiga að vera ánægðar með útlit sitt, en sumar hafa afmörkuð vandamál, sem hægt er að leysa með skurðaðgerð. Einfaldasta dæmið er minnkun á brjóstum hjá konu sem hefur stöðuga verki í öxlum og á erfitt með að finna sér föt, eða sem hefur hangandi húð á kviðnum eftir barnsburð.

Við hjá Aesthetica hjálpum fólki með flest slík vandamál og gefumst ekki upp fyrr en þeim árangri er náð sem stefnt var að.

Velkomin(n) í viðtal.

Woman with globe
bottom of page